Ingibjörg Ósk Jóhannsdóttir veit fátt skemmtilegra en að skreyta heimilið sitt fyrir veislur enda fagurkeri fram í fingurgóma. Nú er hún búin að skreyta heimilið hátt og lágt fyrir áramótapartýið með pomp og prakt. Listrænir hæfileikar hennar njóta sín þegar hún raðar saman knöllum og glingri innan um borðbúnað og fallega muni heimilisins. Í ár er þemað gyllt og svart og kemur virkilega vel út.

„Ég hef gaman að því að skreyta og stílisera fyrir áramótin líkt og fyrir aðrar stórveislur og viðburði“ segir Ingibjörg sem lætur ekki bara duga að skreyta með skrautinu heldur velur líka borðbúnað og fylgihluti sem passa vel með litaþemaninu sem og tilefninu.

áramót 2021-22.jpeg

Ingibjörg Ósk Jóhannsdóttir er fagurkeri fram í fingurgóma og elskar að skreyta heimili sitt og fjölskyldunnar.

Allt skrautið, hattar, knöll, blöðrur og annað glingur eru frá Partýbúðinni. Kertastjakarnir og gylltu stjörnurnar eru keyptar í lífsstílsversluninni Magnoliu. Við leyfum myndunum að tala sínu máli.

áramót 9.jpeg

Áramót 4.jpeg

Áramót 11.jpeg

Allt skreytt hátt og lágt.

Áramót 20.jpeg

Áramót 003.jpeg

Grímur eiga vel við um áramótin og gaman að gleðja gestina með grímu í borðhaldinu, grín, glens og gaman.

Áramót 13.jpeg

Áramót 3.jpeg

Áramót 21.jpeg

áramót 25.jpeg

Áramót 17.jpeg

Blöðruskreytingarnar setja skemmtilegan svip á borðhaldið.

Áramót 002.jpeg

Skemmtileg knöllin og takið eftir kertaskálinn.

Heimilishundurinn Teddi tók fullan þátt.jpeg

Heimilishundurinn Teddi tók að sjálfsögðu fullan þátt í því að skreyta fyrir áramótaveisluna.

Áramót 10.jpeg