Lífið

Gylfi Sig og Alexandra trúlofuðu sig á Bahama

Gylfi Sigurðsson og Alexandra Helga Ívarsdóttir eru trúlofuð.

Parið nýtrúlofaða birti afar fallega mynd af Instagram.

Hún sagði já,“ skrifar landsliðskappinn Gylfi Sigurðsson á Instagram-síðu sína, og tilkynnir þannig um trúlofun sína og Alexöndru Helgu Ívarsdóttur. Hjónaleysin eru nú stödd á Bahamaeyjum þar sem þau hafa notið lífsins eftir heimsmeistaramótið í knattspyrnu sem fram fór í Rússlandi á dögunum. 

„Eftir fullkominn dag á Bahamas játaðist ég besta vini mínum. Ég get ekki beðið eftir að giftast þér,“ skrifar Alexandra Helga á sína síðu. 

Gylfi og Alexandra hafa verið par frá árinu 2011 og búa þau saman í Liverpool, þar sem Gylfi spilar með Everton. Þau eru nú stödd á Bahamaeyjum og birtu nýverið myndir af sér synda með svínum á svokallaðri „Pig beach“. 

View this post on Instagram

She said YES 💍❤️

A post shared by Gylfi Sigurdsson (@gylfisig23) on

View this post on Instagram

We found the pigs 🐷

A post shared by @ alexandrahelga on

View this post on Instagram

🇧🇸

A post shared by Gylfi Sigurdsson (@gylfisig23) on

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Lífið

Rhys-Davies: „Þið eruð kraftmikið nútímafólk“

Lífið

Sagði allt sem hún mátti ekki segja sem for­seta­frú

Lífið

Harry er alltaf að slökkva ljósin

Auglýsing

Nýjast

Íslensk risaeðlunöfn fyrir íslensk börn

Nýyrðabanki opnaður í dag

Móðurhlutverkið róandi

Brennur fyrir íslenskunni

Rússnesk stúlka krækti í íslenskan landsliðsmann

Disney birtir nýja stiklu úr Dumbo

Auglýsing