Eigin­maður Alexöndru Helgu Ívars­dóttir kom henni heldur betur á ó­vart á dögunum í til­efni af af­mæli skart­gripa­hönnuðarins. Alexandra birtir myndir af her­leg­heitunum á Insta­gram en þær má sjá hér að neðan

„Átti bestu af­mælis­helgina,“ skrifar Alexandra. „Jökla­ganga, ís­klifur og kvöld­matur í helli. Takk Gylfi fyrir að skipu­leggja þennan ó­vænta glaðning.“

Þannig má sjá vin­konu­hóp Alexöndru á­samt eigin­manninum uppi á jökli. Þá má sjá dýrindis­mál­tíð frá veitinga­staðnum Sumac í rómantískum að­stæðum inni í helli.

View this post on Instagram

Ice climbing ❄️

A post shared by Lexa (@alexandrahelga) on