Þriggja herbergja íbúð við Austurströnd á Seltjarnarnesi með stórbrotnu sjávarútsýni er til sölu.

Um er að ræða 94 fermetra íbúð á sjöundu hæð með tveimur svefnherbergjum auk stæði í bílageymslu.

Húsið er byggt árið 1984 og er búið að gera íbúðina upp að hluta. Nánari upplýsingar um eignina má finna á fasteignavef Fréttablaðsins.

Mynd/Domus Nova
Mynd/Domus Nova
Mynd/Domus Nova
Mynd/Domus Nova
Mynd/Domus Nova
Mynd/Domus Nova
Mynd/Domus Nova