Guð­rún Ágúst­a Ágústs­dótt­ir er nýj­ast­i við­mæl­and­inn í hlað­varp­in­u Það er von. Þar seg­ir hún frá erf­iðr­i æsku sinn­i í Vest­mann­a­eyj­um þar sem hún ólst upp hjá móð­ur sinn­i sem var alk­ó­hól­ist­i og bjó við of­beld­i af henn­ar hálf­u.

„Ég man svon­a ó­ljóst eft­ir mér inni í her­berg­i, 8-10 ára stelp­a í van­líð­an eft­ir upp­á­kom­u heim­a og hugs­að­i: "Oh, þeg­ar ég verð stór ætla ég að vinn­a við að hjálp­a krökk­um eins og mér“, seg­ir Guð­rún sem rek­ur nú fyr­ir­tæk­ið G.Á.Á. ráð­gjöf sem veit­ir að­stoð í mál­um sem tengj­ast fíkn­i­sjúk­dóm­um beint og ó­beint.

And­lát móð­ur henn­ar kveikt­i neist­ann

Móð­ir henn­ar laut í lægr­i hlut í bar­átt­unn­i við fíkn­i­sjúk­dóm­inn langt fyr­ir ald­ur fram, þeg­ar Guð­rún var ein­ung­is tví­tug. Hún seg­ir að á­hug­i henn­ar á að hjálp­a öðr­um hafi kom­ið aft­ur um það leyt­i. „Nú tala ég bæði sem sér­fræð­ing­ur í þess­um mál­efn­um og sem litl­a ég: það kem­ur eng­inn heill út úr upp­eld­i og sam­búð, úr svon­a að­stæð­um sem barn. Upp­lif­a allt þett­a ó­ör­ygg­i“.

Guð­rún seg­ir frá til­finn­ing­um sem fylgd­u því á­stand­i sem ríkt­i á heim­il­i henn­ar og tók hún hlut­verk týnd­a barns­ins. Hún seg­ir frá því að móð­ir henn­ar hafi aldr­ei náð bata frá fíkn sinn­i. „Það var búið að gera ýms­ar til­raun­ir, hún smaug allt­af, hún var eins og vatn­ið. Lof­að­i öllu fögr­u, þið vit­ið hvern­ig þett­a er, síð­ast­a fyll­er­í­ið og allt það“.

Hún seg­ir frá því hvern­ig hún hafi síð­an gleymt erf­iðr­i æsku sinn­i og fet­að­i sína eig­in leið, var ekki eins og fólk er flest og var strák­a­stelp­a eins og hún orð­ar það.

Mik­il­vægt að setj­a sig í spor barn­ann­a

Guð­rún hef­ur sér­hæft sig í vinn­u með ung­ling­um á aldr­in­um tólf til á­tján ára og hef­ur mikl­a ást­ríð­u fyr­ir starf­in­u. Hún seg­ir að til þess að geta unn­ið með ung­ling­um þurf­i að setj­a sig inn í þeirr­a heim og vinn­a hratt. „Þú þarft að vera með á nót­un­um á öll­um þess­um sam­fé­lags­miðl­in­um, vera ros­a­leg­a lif­and­i, vinn­a hratt og bara live and bre­at­he it skil­urð­u“, seg­ir Guð­rún.

Hún seg­ir skól­a­kerf­ið bregð­ast börn­un­um og ung­ling­um sem sýna á­hætt­u­hegð­un, kerf­ið virk­i eins og skyld­i. Það snú­ist of mik­ið um grein­ing­ar, í stað þess að byrj­a á byrj­un­inn­i og tala við börn­in sjálf.

„Við fræð­ing­arn­ir erum of­boðs­leg­a mik­ið að tala um þau, þau eru svon­a og svon­a og við erum rosa klár en við setj­umst ekki nið­ur og töl­um við ung­ling­inn og segj­um: Hvað seg­ir þú? Segð­u mér að­eins frá þér“.

Hef­ur á­hyggj­ur af aukn­inn­i neysl­u Spic­e

Guð­rún að aukn­ing á vím­u­efn­in­u neysl­u Spic­e vera fald­a fyr­ir skól­a­yf­ir­völd­um og for­eldr­um. Vím­an sé skamm­vinn og krakk­ar hafi mik­inn tíma yfir dag­inn til neysl­u en láta renn­a af sér og koma heim á rétt­um tíma heim.

„Oft er vand­inn orð­inn mik­ill þeg­ar mál­ið kemst loks­ins upp og ein­stak­ling­ur kom­inn með töl­u­verð­an fíkn­i­vand­a“. Í hlað­varp­in­u veit­ir hún for­eldr­um barn­a og ung­ling­a sem verð­a var­ir við að á­hætt­u­hegð­un sé haf­in ráð­legg­ing­ar og bend­ir á ýmis merk­i um að ung­ling­ar séu á leið á rang­a braut.