Glæs­i­snekkj­a í eigu rúss­nesk millj­arð­a­mær­ings kem­ur senn til hafn­ar á Akur­eyr­i sam­kvæmt vef­síð­unn­i Mar­in­e Traff­ic.

Nafn snekkj­unn­ar er Sailing Yacht A og var henn­i hleypt af stokk­un­um árið 2017. Hún er auk segls búin vél sem knýr hana á­fram. Engu var til spar­að við gerð skút­unn­ar. Hún er í eigu rúss­nesk­a millj­arð­a­mær­ings­ins Andrey Meln­ich­en­ko og er skráð á Berm­úd­a­eyj­um. Hún er tal­in stærst­a segl­skút­a í eink­a­eig­u sem knú­in er jafn­framt með mót­or.

Mynd/Wikipedia

Snekkj­an var af­hent eig­and­a sín­um árið 2017. Hún var smíð­uð af þýsk­u skip­a­smíð­a­stöð­inn­i Nob­iskr­ug í Kiel. Ytra borð henn­ar er hann­að af Do­el­ker + Vog­es, fransk­a art­i­tekt­in­um Jacq­u­es Garc­i­a og hin­um fræg­a fransk­i hönn­uð­i Phil­ipp­e Starck, sem einn­ig hann­að­i fleyið að inn­an.

Eins og sést á þess­u mynd­skeið­i er snekkj­an öll hin glæs­i­leg­ast­a og ekki af smærri gerðinni því hún er 142 metrar að lengd.

Hinn 49 ára gaml­i Meln­ich­en­ko er met­inn á 18,8 millj­arð­a doll­ar­a, jafnvirði tæplega 2.200 milljarða íslenskra króna. Hann fædd­ist í Hvít­a-Rúss­land­i og auðg­að­ist mjög á sölu gjald­miðl­a, kol­um og á­burð­i. Hann stofn­að­i bank­a sem hann seld­i síðan árið 2007, rétt fyr­ir bank­a­hrun­ið. Frá því þá hef­ur hann ein­beitt sér að fjár­fest­um í þung­a­iðn­að­i.

Meln­ich­en­ko er gift­ur fyrr­um popp­söng­kon­unn­i og fyr­ir­sæt­unn­i Aleks­andr­a Meln­ich­en­ko og eiga þau hjón­in tvö börn.

Meln­ich­en­ko sett­i á fót góð­gerð­ar­sjóð sem ber nafn hans árið 2016 og er það einn stærst­i góð­gerð­ar­sjóð­ur í Rúss­land­i. Hann styð­ur eink­um við vís­ind­a­mennt­un barn­a og hef­ur veitt um 500 millj­ón­um doll­ar­a til ým­iss­a góð­gerð­a­starf­a vítt og breitt um Rúss­land.