Líkt og ekki hef­ur far­ið fram hjá nein­um stand­a Ólymp­í­u­leik­arn­ir nú yfir í Tók­í­ó í Jap­an. Af því til­efn­i á­kváð­u jap­ansk­a fyr­ir­tæk­ið Imag­in­es Onew­orld að hann­a kim­on­o, þjóð­bún­ing Jap­an, í anda allr­a þát­tök­u­ríkj­ann­a 196.

„Ég hef allt­af vilj­a auka veg og virð­ing­u hand­verks­fólks,“ seg­ir Yos­him­as­a Tak­a­kur­a sem fór fyr­ir verk­efn­in­u. Text­íl­gerð­ar­fólk, sér­fræð­ing­ar í lit­un­ar­efn­um og fleir­i tóku hönd­um sam­an til að hann­a og saum­a bún­ing­an­a, með að­stoð send­i­ráð­a margr­a ríkj­a, skól­a og al­menn­ings.

Bún­ing­arn­ir eru skreytt­ir í anda land­ann­a og á hin­um ís­lensk­a má sjá þjóð­fán­ann, lund­a og haf­ið.

Á vef Jap­an Insi­de má sjá fleir­i kim­on­o sem gerð­ir voru fyr­ir lönd eins og Band­a­rík­in, Suð­ur-Kór­e­u, Rúss­land og fleir­i.

Hinn ís­lensk­i kim­on­o er hinn glæs­i­leg­ast­i.
Mynd/Kimono Project
Mynd/Kimono Project