Band­a­rísk­i leik­ar­inn Ge­or­ge Clo­on­ey og eig­in­kon­a hans, mann­rétt­ind­a­lög­fræð­ing­ur­inn Amal Clo­on­ey, þver­tak­a fyr­ir að eiga von á sínu þriðj­a barn­i. Ge­or­ge, sem er sex­tug­ur, og Amal, sem er 43 ára, eiga fyr­ir tví­bur­an­a Ellu og Alex­and­er sem eru fjög­urr­a ára göm­ul.

Sam­kvæmt heim­ild­um OK! US sögð­u hjón­in nán­um vin­um að þau ættu von á barn­i í mat­ar­boð­i í ná­grenn­i vill­u þeirr­a við Como-vatn á Ítal­í­u þann 4. júlí. „Amal mun vera kom­in yfir fyrst­a þriðj­ung með­göng­unn­ar. Það er strax far­ið að sjá á henn­i að hún sé ó­létt svo það er ekki langt í að þett­a verð­i á allr­a vit­orð­i,“ sagð­i heim­ild­ar­mað­ur.

Þess­u hafn­ar tals­mað­ur hjón­ann­a í yf­ir­lýs­ing­u og seg­ir að „sög­ur um að Amal Clo­on­ey sé ó­létt eru ó­sann­ar.“

Hjón­in eiga tví­bur­a og segj­a ekki fleir­i börn á leið­inn­i.
Fréttablaðið/AFP