Gamlárskvöld er stórt kvöld og gaman að skreyta með glimmeri og glamúr. Þetta er kvöldið sem flestir bíða fullir tilhlökkunnar með von í hjarta að nýja árið verið betra og muni bjóða uppá gleði, hamingju og ný og spennandi upplifunnar tíma.

Hér má sjá nokkrar hugmyndir af glimrandi flottum áramóta skreytingum. Hugmyndum hvernig má skreyta hátíðarborðið, bollakökur, kökur og kampavínsglös og fleira skemmtilegt sem gleður augað.

Skreytingar fyrir gamlárs

Kampavínsksraut.jpeg

FBL Kampavín á Nýárs .jpeg

FBL Nýársskreytingar 8.jpeg

FBL Nýársskreytingar 7.jpeg

FBL Nýársskreyting 3.jpeg

FBL Nýársskreytingar 4.jpeg

FBL Nýársskreyting 2.jpeg

FBL Nýársskreytingar 19.jpeg

FBL Skraut á bollakökur.jpeg