Frétta­blaðið tók saman nokkrar sjóð­heitar eignir sem kosta um og yfir hundrað milljónirnar. Flestar eiga eignirnar það sam­eigin­legt að vera ein­býlis­hús en þó alls ekki allar.

Staðsetning er lykilatriði þó sumir kjósa garð og mikla lofthæð og geta lokað sig frá umheiminum þá eru aðrir til í að vera í sambýli með öðrum.

Fólk er jú misjafnt eins og eignirnar sem finna má í fast­eigna­blaðinu sem fylgdi Frétta­blaðinu í vikunni. Sjón er svo sannarlega sögu ríkari.

Sól­eyjar­gata 29, Reykja­vík
Verð: 225.000.000 Kr

Fold fast­eigna­sala kynnir: Rúm­lega 400 fm ein­býlis­hús á besta stað við Sól­eyjar­götu 29 í 101 Reykja­vík.

Húsið er mjög virðu­legt 358,4 fm (sam­kv. fast­eigna­mati) + uþb 41 fm. sem eru ó­skráðir, sam­tals uþb 401,8 fm, svefn 10 her­bergi, þ.a. fimm her­bergi með sér bað­her­bergi inn af her­berginu með sturtu og salerni.

Önnur her­bergi með að­gangi að upp­gerðum bað­her­bergjum. Góð loft­hæð er í húsinu.

Mynd/Fold Fasteignasala
Mynd/Fold Fasteignasala
Mynd/Fold Fasteignasala
Mynd/Fold Fasteignasala
Mynd/Fold Fasteignasala
Mynd/Fold Fasteignasala
Mynd/Fold Fasteignasala
Mynd/Fold Fasteignasala
Mynd/Fold Fasteignasala
Mynd/Fold Fasteignasala
Mynd/Fold Fasteignasala
Mynd/Fold Fasteignasala
Mynd/Fold Fasteignasala
Mynd/Fold Fasteignasala
Mynd/Fold Fasteignasala
Mynd/Fold Fasteignasala
Mynd/Fold Fasteignasala

Viðju­gerði 1, Reykja­vík
Verð: 130.000.000 Kr

Fast­eigna­markaðurinn kynnir afar fal­legt 293,9 fer­metra ein­býlis­hús á tveimur hæðum, þar af er inn­byggður 32,7 fer­metra bíl­skúr sem hefur verið breytt í 2ja her­bergja íbúð.

Tvennar rúm­góðar svalir til suðurs og vesturs á­samt sól­skála og fal­legri verönd til suðurs. Innisund­laug er í húsinu með út­gengi á verönd í bak­garði. Stórar stofur og fal­legur arinn. Mögu­leiki er að nýta neðri hæð sem sér­í­búð

Húsið er stað­sett á frá­bærum stað í ró­legri götu við Viðju­gerði í Reykja­vík. Lóðin er 767,0 fer­metrar að stærð, fal­lega hirt og gróin. Hellu­lögð að­koma að húsi að framan og hellu­lögð verönd í bak­garði til suðurs. Snjó­bræðsla í stétt fyrir framan hús og geymslu­skúr á bak­lóð til austurs.

Mynd/Fasteignamarkaðurinn
Mynd/Fasteignamarkaðurinn
Mynd/Fasteignamarkaðurinn
Mynd/Fasteignamarkaðurinn
Mynd/Fasteignamarkaðurinn
Mynd/Fasteignamarkaðurinn
Mynd/Fasteignamarkaðurinn
Mynd/Fasteignamarkaðurinn
Mynd/Fasteignamarkaðurinn
Mynd/Fasteignamarkaðurinn
Mynd/Fasteignamarkaðurinn
Mynd/Fasteignamarkaðurinn
Mynd/Fasteignamarkaðurinn
Mynd/Fasteignamarkaðurinn
Mynd/Fasteignamarkaðurinn
Mynd/Fasteignamarkaðurinn
Mynd/Fasteignamarkaðurinn
Mynd/Fasteignamarkaðurinn
Mynd/Fasteignamarkaðurinn
Mynd/Fasteignamarkaðurinn
Mynd/Fasteignamarkaðurinn
Mynd/Fasteignamarkaðurinn
Mynd/Fasteignamarkaðurinn

Aspar­hvarf 16, Kópa­vogi
Verð: 115.000.000 Kr

Mikla­borg kynnir: Ein­stak­lega glæsi­legt tví­lyft 240 fm par­hús með út­sýni yfir Elliða­vatn. Þar af er bíl­skúr 25,6 fm. 1072 fm lóð með sér­lega fal­legum garði. Veg­leg stofa með tvö­faldri loft­hæð og háum glugga. Hjóna­svíta, þrjú góð svefn­her­bergi.

Sam­tals tvö bað­her­bergi og snyrting. Gólf­hiti, inn­felld lýsing. Vandaðar og stíl­hreinar inn­réttingar og gólf­efni.

Mynd/Miklaborg
Mynd/Miklaborg
Mynd/Miklaborg
Mynd/Miklaborg
Mynd/Miklaborg
Mynd/Miklaborg
Mynd/Miklaborg
Mynd/Miklaborg
Mynd/Miklaborg
Mynd/Miklaborg
Mynd/Miklaborg
Mynd/Miklaborg
Mynd/Miklaborg
Mynd/Miklaborg
Mynd/Miklaborg
Mynd/Miklaborg
Mynd/Miklaborg
Mynd/Miklaborg
Mynd/Miklaborg
Mynd/Miklaborg
Mynd/Miklaborg
Mynd/Miklaborg
Mynd/Miklaborg
Mynd/Miklaborg
Mynd/Miklaborg

Hver­a­fold 39, Reykja­vík
Verð: 124.900.000 Kr

Fast­eigna­markaðurinn kynnir til sölu virki­lega vandað og glæsi­legt 260,0 fer­metra ein­býlis­hús á tveimur hæðum með 4-5 svefn­her­bergjum og 3 stofum á virki­lega glæsi­legri 808,0 fer­metra lóð neðst við sjóinn í Hver­a­fold í Reykja­vík.

Mynd/Fasteignamarkaðurinn
Mynd/Fasteignamarkaðurinn
Mynd/Fasteignamarkaðurinn
Mynd/Fasteignamarkaðurinn
Mynd/Fasteignamarkaðurinn
Mynd/Fasteignamarkaðurinn
Mynd/Fasteignamarkaðurinn
Mynd/Fasteignamarkaðurinn
Mynd/Fasteignamarkaðurinn
Mynd/Fasteignamarkaðurinn
Mynd/Fasteignamarkaðurinn
Mynd/Fasteignamarkaðurinn
Mynd/Fasteignamarkaðurinn
Mynd/Fasteignamarkaðurinn
Mynd/Fasteignamarkaðurinn
Mynd/Fasteignamarkaðurinn
Mynd/Fasteignamarkaðurinn
Mynd/Fasteignamarkaðurinn
Mynd/Fasteignamarkaðurinn
Mynd/Fasteignamarkaðurinn
Mynd/Fasteignamarkaðurinn
Mynd/Fasteignamarkaðurinn
Mynd/Fasteignamarkaðurinn
Mynd/Fasteignamarkaðurinn
Mynd/Fasteignamarkaðurinn
Mynd/Fasteignamarkaðurinn
Mynd/Fasteignamarkaðurinn
Mynd/Fasteignamarkaðurinn
Mynd/Fasteignamarkaðurinn
Mynd/Fasteignamarkaðurinn
Mynd/Fasteignamarkaðurinn
Mynd/Fasteignamarkaðurinn
Mynd/Fasteignamarkaðurinn

Lautar­vegur 32, Reykja­vík
Verð: 189.000.000

Fast­eigna­markaðurinn kynnir til sölu nýtt og stór­glæsi­legt um 400,0 fer­metra ein­býlis­hús/keðju­hús með tveimur auka­í­búðum í kjallara á full­frá­genginni og glæsi­legri lóð við opið svæði við Lautar­veg neðst í Foss­vogi.

Mynd/Fasteignamarkaðurinn
Mynd/Fasteignamarkaðurinn
Mynd/Fasteignamarkaðurinn
Mynd/Fasteignamarkaðurinn
Mynd/Fasteignamarkaðurinn
Mynd/Fasteignamarkaðurinn
Mynd/Fasteignamarkaðurinn
Mynd/Fasteignamarkaðurinn
Mynd/Fasteignamarkaðurinn
Mynd/Fasteignamarkaðurinn
Mynd/Fasteignamarkaðurinn
Mynd/Fasteignamarkaðurinn
Mynd/Fasteignamarkaðurinn
Mynd/Fasteignamarkaðurinn
Mynd/Fasteignamarkaðurinn
Mynd/Fasteignamarkaðurinn
Mynd/Fasteignamarkaðurinn
Mynd/Fasteignamarkaðurinn
Mynd/Fasteignamarkaðurinn
Mynd/Fasteignamarkaðurinn
Mynd/Fasteignamarkaðurinn
Mynd/Fasteignamarkaðurinn
Mynd/Fasteignamarkaðurinn
Mynd/Fasteignamarkaðurinn
Mynd/Fasteignamarkaðurinn
Mynd/Fasteignamarkaðurinn
Mynd/Fasteignamarkaðurinn
Mynd/Fasteignamarkaðurinn
Mynd/Fasteignamarkaðurinn
Mynd/Fasteignamarkaðurinn
Mynd/Fasteignamarkaðurinn
Mynd/Fasteignamarkaðurinn
Mynd/Fasteignamarkaðurinn
Mynd/Fasteignamarkaðurinn
Mynd/Fasteignamarkaðurinn
Mynd/Fasteignamarkaðurinn
Mynd/Fasteignamarkaðurinn
Mynd/Fasteignamarkaðurinn

Strandvegur 1, Garðabær

Verð: 127.000.000

Fasteignasalan TORG kynnir: *Einstakt óhindrað útsýni við sjávarsíðuna*

Glæsilega 5 herbergja íbúð á tveimur hæðum á 1. og 2. hæð með bílskúr (gengið inn í fjölbýlið frá 2. hæð) innst í botnlanga í litlu fjölbýli við jaðarbyggð í Sjálandshverfi Garðabæjar.

Óhindrað útsýni yfir að Gálgahrauni, yfir Arnarnesvog til Reykjavíkur með fallegri fjallasýn til norðurs. Sérsmíðaðar innréttingar úr hlyn frá Hegg ehf hannaðar af Guðbjörgu Magnúsdóttur innanhússarkitekt. Gólfefni er parket úr hlyn og flísar.

Mynd/Torg
Mynd/Torg
Mynd/Torg
Mynd/Torg
Mynd/Torg
Mynd/Torg
Mynd/Torg
Mynd/Torg
Mynd/Torg
Mynd/Torg
Mynd/Torg
Mynd/Torg
Mynd/Torg
Mynd/Torg
Mynd/Torg
Mynd/Torg
Mynd/Torg
Mynd/Torg
Mynd/Torg
Mynd/Torg
Mynd/Torg
Mynd/Torg
Mynd/Torg
Mynd/Torg
Mynd/Torg

Sóleyjargata 17, Reykjavík

Verð: 155.000.000

Fasteignamarkaðurinn kynnir til sölu virkilega glæsilega rúmlega 300,0 fermetra heila húseign, sem skiptist í kjallara, tvær hæðir og ris á grónum, rólegum og fallegum stað í hjarta miðborgarinnar.

Eignin stendur á fallegri og gróinni 666,2 fermetra eignarlóð. Eignin er að brúttóflatarmáli 302,8 fermetrar og er innréttuð sem þrjár íbúðir auk skrifstofuhæðar. Athygli vekur hjá blaðamanni að engar myndir fylgja innan úr húsinu.

Mynd/Fasteignamarkaðurinn
Mynd/Fasteignamarkaðurinn
Mynd/Fasteignamarkaðurinn
Mynd/Fasteignamarkaðurinn
Mynd/Fasteignamarkaðurinn
Mynd/Fasteignamarkaðurinn

Heimilin sem komust næstum því á listann:

Berg­staða­stræti 42, Reykja­vík
Verð: 94.900.000

Mikla­borg kynnir: Fal­legt og mikið endur­bætt ein­býlis­hús í hjarta Reykja­víkur með auka einingu í kjallara með sér­inn­gangi sem hægt er að leigja út. Tvennar svalir. Bíla­stæði á lóð. Ein­stak­lega skemmti­legur bak­garður með garð­húsi sem áður var bíl­skúr.

Mynd/Miklaborg
Mynd/Miklaborg
Mynd/Miklaborg
Mynd/Miklaborg
Mynd/Miklaborg
Mynd/Miklaborg
Mynd/Miklaborg
Mynd/Miklaborg
Mynd/Miklaborg
Mynd/Miklaborg

Sól­heimar 15, Reykja­vík
Verð: 93.500.000

Fast­eigna­markaðurinn kynnir til sölu virki­lega glæsi­lega, bjarta og vel skipu­lagða 187,6 fer­metra efri sér­hæð í ný­legu og vönduðu þrí­býlis­húsi sem byggt var árið 1986 auk 33,8 fer­metra bíl­skúrs undir húsinu. Loft­hæð er allt að 4,0 metrum.

Mynd/Fasteignamarkaðurinn
Mynd/Fasteignamarkaðurinn
Mynd/Fasteignamarkaðurinn
Mynd/Fasteignamarkaðurinn
Mynd/Fasteignamarkaðurinn
Mynd/Fasteignamarkaðurinn
Mynd/Fasteignamarkaðurinn
Mynd/Fasteignamarkaðurinn
Mynd/Fasteignamarkaðurinn
Mynd/Fasteignamarkaðurinn
Mynd/Fasteignamarkaðurinn
Mynd/Fasteignamarkaðurinn
Mynd/Fasteignamarkaðurinn
Mynd/Fasteignamarkaðurinn
Mynd/Fasteignamarkaðurinn
Mynd/Fasteignamarkaðurinn
Mynd/Fasteignamarkaðurinn
Mynd/Fasteignamarkaðurinn
Mynd/Fasteignamarkaðurinn
Mynd/Fasteignamarkaðurinn
Mynd/Fasteignamarkaðurinn