Lífið

Fyrsta stikla úr Who is America?

Grínistinn Sacha Baron Cohen hefur hingað til ekki hikað við að gera grín að menningu og stjórnmálum annarra ríkja. Stikla úr nýjasta efni kappans hefur nú verið birt.

Sacha Baron Cohen í hlutverki ofurstans Erran Morad. Mynd/Skjáskot

Fyrsta stikla úr þáttaröð breska grínistans Sacha Baron Cohen úr þáttaröðinni Who is America? Hefur nú verið opinberuð á veraldarvefnum. Grínistinn, sem meðal annars er þekktur fyrir hlutverk sín sem Borat og Ali G, hefur hingað til ekki hikað við að gera grín að menningu, stjórnmálum og sögu ríkja um heim allan. 

Í þetta sinn er það meðal annars hin umdeilda skotvopnalöggjöf Bandaríkjanna og NRA sem Cohen tekur fyrir, ef marka má stiklu úr þessari nýju þáttarröð.

Í þessari nýjustu stiklu sem birt var í dag bregður Cohen sér í hlutverk ísraelsks ofursta sem vill færa skotvopn í hendur skólabarna. Sjón er sögu ríkari. 

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Lífið

Mynd­band: PewDi­ePi­e lét sér ekki leiðast á Ís­landi

Lífið

YouTu­be-par fagnaði ástinni hér á Fróni

Lífið

​Friðrik Ómar, Tara og Kristina áfram í úrslit

Auglýsing

Nýjast

Dor­rit hæst­á­nægð með Nan­cy Pelosi

Borgar­full­trúi pirrar sig á RÚV appinu

Allir flokkar sýndir í beinni eftir mót­mæli Hollywood

Raddirnar verða að heyrast

Hanna flíkur úr ó­nýttum efna­lagerum

Eftir hundrað ár munu fleiri leika sér

Auglýsing