Lífið

Fyrsta stikla úr Who is America?

Grínistinn Sacha Baron Cohen hefur hingað til ekki hikað við að gera grín að menningu og stjórnmálum annarra ríkja. Stikla úr nýjasta efni kappans hefur nú verið birt.

Sacha Baron Cohen í hlutverki ofurstans Erran Morad. Mynd/Skjáskot

Fyrsta stikla úr þáttaröð breska grínistans Sacha Baron Cohen úr þáttaröðinni Who is America? Hefur nú verið opinberuð á veraldarvefnum. Grínistinn, sem meðal annars er þekktur fyrir hlutverk sín sem Borat og Ali G, hefur hingað til ekki hikað við að gera grín að menningu, stjórnmálum og sögu ríkja um heim allan. 

Í þetta sinn er það meðal annars hin umdeilda skotvopnalöggjöf Bandaríkjanna og NRA sem Cohen tekur fyrir, ef marka má stiklu úr þessari nýju þáttarröð.

Í þessari nýjustu stiklu sem birt var í dag bregður Cohen sér í hlutverk ísraelsks ofursta sem vill færa skotvopn í hendur skólabarna. Sjón er sögu ríkari. 

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Lífið

„Ég hef grátbeðið hana að svara símanum“

Lífið

Með heiftarlegt ofnæmi fyrir kulda

Menning

Bókar­kafli: Geð­veikt með köflum

Auglýsing

Nýjast

Arna Ýr og Vignir fjölga mann­kyninu

Kom nakinn fram hjá Gísla Marteini

Ótrúleg saga Vivian Maier

Bókar­kafli: Vertu stillt

Delete-takkinn er aðaltakkinn

Arnaldur notar líka bannorðið hjúkrunarkona

Auglýsing