Dagurinn í dag var stór í lífi ögfræðingsins og grínistans Árna Helgasonar. Hann giftist nefnilega henni Sigríði Dögg Guðmundsdóttur í blíðskaparveðri.

„Haldiði að þessi hafi ekki sagt já við mig. Elska þig ástin mín!“ segir Árni í færslu á Facebook þar sem hann deilir mynd af sér og Sigríði nýgiftum.

Haldiði að þessi hafi ekki sagt já við mig. Elska þig ástin mín!

Posted by Árni Helgason on Saturday, June 6, 2020