Lít­ill kettl­ing­ur fannst ný­ver­ið í kass­a við rusl­a­gám­inn hjá versl­un Krón­unn­ar á Hvols­velli á ó­veð­urs­deg­i. Kettl­ingn­um var gef­ið nafn­ið Krón­a.
Seg­ir í færsl­u á Fac­e­bo­ok-síðu Krón­unn­ar að með að­stoð frá vin­um þeirr­a í Sveit­a­búð­inn­i hafi þau náð kettl­ingn­um en að hún hafi ver­ið mjög hrædd.

Guð­mund­ur, sem er versl­un­ar­stjór­i Krón­unn­ar á Hvols­velli, hafa nú tek­ið kettl­ing­inn að sér og er hún sögð búa í góðu yf­ir­læt­i með bæði kis­u­syst­ur og „voff­a­bróð­ur“.

„Mjá allt er gott sem end­ar vel,“ segir að lokum.

Færsluna má sjá hér að neðan.