Söngvarinn Friðrik Dór Jónsson og Lísa Hafliðadóttir gengu í það heilaga við fallega athöfn í Toskana á Ítalíu í dag.

Mikið var lagt í skipulagningu sem hófst í ágúst í fyrra. Þau greindu frá því viðtali við Glamour í apríl fyrr árinu að athöfnin og veislan ættu að verða eftir íslenskri uppskrift þó brúðkaupið væri erlendis.

Sjá einnig: Glæsi­legir veislu­gestir í brúð­kaupi Frið­riks Dórs og Lísu

Gestir veislunnar hafa verið dugleg birta myndir af nýju hjónunum á samfélagsmiðlum undir myllumerki brúðhjónanna: #Friðlísing, líkt og sjá má hér fyrir neðan. 

Ástin! #friðlísing

A post shared by Rósa María (@rosamariaa) on

Friðrik Dór og Lísa eru sannarlega glæsilegt par. 

#friðlísing

A post shared by Hafliði Halldórs (@haflidih) on

Olga Lilja og Jón, bróðir Friðriks, tóku lagið Can't take my eyes off you fyrir brúðhjónin.

Brúðhjónin eru augljóslega í miklu stuði.

#friðlísing

A post shared by Eyjólfur Óli Eyjólfsson (@eyjolfur_oli) on

Flugeldasýningin var eflaust jafn glæsileg og hjónin sjálf.

Hlið við hlið #friðlísing

Bestu brúðhjón í heimi telja sumir.

Besta Lísa og besti Frikki eru hjón!! Omg! #friðlísing

A post shared by Olgalilja (@olgalilja) on

Sjampó fyrir alla!

Hægt er að finna fleiri myndir á samfélagsmiðum undir myllumerkinu #friðlísing. 

Fréttin hefur verið uppfærð

Athugasemdir