Bresk­a rík­is­út­varp­ið BBC hef­ur á­kveð­ið að frest­a sýn­ing­u á rann­sókn­ar­þætt­in­um Pan­or­am­a sem fjall­ar um um­deilt við­tal sem Mart­in Bas­hir gerð­i við Dí­ön­u prins­ess­u árið 1995. Þar rædd­i Dí­an­a op­in­skátt um hjón­a­band sitt við Karl Bret­a­prins en þeg­ar við­tal­ið fór fram hafð­i hún slit­ið sam­vist­um við Karl en skiln­að­ur þeirr­a var ekki geng­in í gegn.

Bas­hir tók full­an þátt í rann­sókn BBC á við­tal­in­u.
Mynd/Skjáskot

Bas­hir lét af störf­um hjá BBC fyrr í vik­unn­i vegn­a heils­u­fars­vand­a­mál­a. Hinn 58 ára gaml­i Bas­hir greind­ist með COVID-19 í fyrr­a um svip­að leit­i og á­sak­an­ir komu fram um að hann hefð­i beitt blekk­ing­um til að fá Dí­ön­u í við­tal. Síð­an þá hef­ur hann geng­ist und­ir nokkr­ar hjart­a­að­gerð­ir og er við slæm­a heils­u. Af þess­um sök­um hef­ur BBC á­kveð­ið að frest­a sýn­ing­u þátt­ar­ins. Ekki hef­ur ver­ið gef­ið út hve­nær hann verð­ur sýnd­ur.

Fyr­ir skömm­u lauk rann­sókn á við­tal­in­u sem fram­kvæmd var af Dy­son láv­arð­i, öðr­um há­sett­ast­a dóm­ar­a í Eng­land­i og Wa­les. Nið­ur­stað­a henn­ar hef­ur ekki ver­ið kynnt al­menn­ing­i.

Við­tal­ið þótt­i afar op­in­skátt enda ó­al­gengt að með­lim­ir bresk­u kon­ungs­fjöl­skyld­unn­ar tjái sig með þess­um hætt­i um líf­ið inn­an henn­ar.
Mynd/Skjáskot

Með­al þess sem Dí­an­a sagð­i í við­tal­in­u var að „við vor­um þrjú í hjón­a­band­in­u“ og átti þar við sam­band eig­in­manns síns og Cam­ill­a Park­er-Bow­les en þau gift­u sig árið 2005. Dí­an­a sagð­i einn­ig frá bar­átt­u sinn­i við fæð­ing­ar­þung­lynd­i og átr­ösk­un en meir­a en 23 millj­ón­ir horfð­u á við­tal­ið á sín­um tíma.

Mart­in Bas­hir hef­ur ver­ið sak­að­ur af Spenc­er jarl, bróð­ur Dí­ön­u, um að hafa beitt blekk­ing­um til að fá hana til að sam­þykkj­a við­tal­ið. Spenc­er seg­ir að Bas­hir hafi af­hent henn­i fals­að­ar ban­ka­upp­lýs­ing­ar sem hann sagð­i sýna að tveir hátt­sett­ir með­lim­ir bresk­u hirð­ar­inn­ar hefð­u feng­ið greitt frá leyn­i­þjón­ust­u Bret­lands til að veit­a upp­lýs­ing­ar um hana.

Bresk­a rík­is­út­varp­ið hef­ur áður beð­ist af­sök­un­ar á að föls­uð gögn hafi ver­ið not­uð með þess­um hætt­i en það hafi „ekki haft nein á­hrif á á­kvörð­un henn­ar um að sam­þykkj­a við­tal­ið.“