Hannes Stein­dórs­son og Karen Ósk Þor­steins­dóttir hafa haldið hvort í sína áttina. Parið fór að stinga saman nefjum síðast­liðið haust, en hafa nú slitið sam­bandi sínu.

Hannes er einn vin­sælasti fast­eigna­sali landsins og einn af eig­endum fast­eigna­sölunnar Lind. Karen starfar sem flug­freyja hjá Icelandair og nagla­sér­fræðingur. Frétta­blaðið óskar þeim báðum vel­farnaðar.