Lífið

Frægar YouTube stjörnur veðja á Ísland

Íslenska liðið sigraði í GoKart fótbolta.

Vinsælar YouTube stjörnur kepptu sem Ísland í fótboltakeppni í GoKart. Fyrirliðinn Tyler Toney segist eiga íslenska forfeður. Skjáskot/YouTube

Þátttaka Íslands á HM hefur vakið heimsathygli. Ísland og það sem íslenskt er einfaldlega í tísku.

 
Ein vinsælasta YouTube rásin í dag er sportrásin „Dude Perfect“ en þeir settu nýlega inn skemmtilegt myndband þar sem forsprakkinn Tyler Toney og teymi hans keppa í liðakeppni í GoKart fótbolta. 

Liðin eru „landslið“ og er Ísland þar á meðal, að sjálfsögðu stóð það upp sem sigurvegari, líkt og sjá má í stórskemmtilegu myndbandi neðar í fréttinni. 

Aðstandendur „Dude Perfect“ eru með 31 milljón fylgjenda og samtals meira en fimm milljarða áhorf. Samkvæmt heimildum Wikipedia þá er rásin vinsælasta sportrásin á YouTube í Bandaríkjunum í dag og sú sjöunda í heiminum.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Menning

Réttvísi í ríki ræningjanna

Lífið

Lýtaaðgerðirnar voru mistök

Lífið

María Rut og Ingileif selja; „Fyrsta íbúðin okkar saman“

Auglýsing

Nýjast

Biggi í Dimmu hvetur til snið­­göngu Euro­vision

Draumahöll Huldu í Módern til sölu

Góð ráð: Hvernig búa skal bílinn undir veturinn

Fataskápur afa breytti öllu

Hreyfingin hjálpar gegn tímaruglinu

Kona fer í stríð fram­lag Ís­lands til Óskars­verð­launa

Auglýsing