Lífið

Fræga fólkið í dag og fyrir tíu árum

Tíu ára áskorunin hefur gjörsamlega tröllriðið öllu undanfarna daga og er um sannkallaðan internetfaraldur að ræða en sumir hverjir hafa breyst gífurlega en aðrir ekki neitt.

Sumir breytast gífurlega. Aðrir ekkert.

Tíu ára áskorunin svokallaða hefur svo sannarlega tröllriðið internetinu um allan heim að undanförnu og hafa nánast allir, afar þeirra, frænkur og ömmur tekið þátt og birt mynd af sér fyrir tíu árum síðan og svo frá deginum í dag, eða því sem næst.

Áskorunin er enda ansi skemmtileg og margir sem hafa breyst mjög mikið á meðan aðrir virðast hafa aðgang að einhverskonar eilífðardrykk og hafa ekki elst um eitt ár, sem mun eflaust koma sér vel fyrir meint gagnasöfn stórfyrirtækja sem mögulega nota umrædd gögn til þess að þróa aldursgreiningarhugbúnað.

Sjá einnig: Falinn tilgangur 10 ára áskoruninnar

Þrátt fyrir það er ekki úr vegi að kanna landið og taka saman nokkrar gullnar myndir frá fortíð og nútíð sem frægir einstaklingar, bæði hérlendis og erlendis hafa birt af sjálfum sér á samfélagsmiðlum, sumir hverjir vissulega í gríni. 

Atli Fannar Bjarkason, Hugsmiðjunni

Selma Björnsdóttir, söngkona

Berglind Festival Pétursdóttir, sjónvarpskona

Rikka, fjölmiðlakona

Kjartan Atli Kjartansson, fjölmiðlamaður

Erlendu stjörnurnar:

Brie Larson

Caitlyn Jenner

Trevor Noah

Kate Beckinsale

Ellen

Ryan Seacrest

Robert og Bindi Irwin

Nicki Minaj

View this post on Instagram

🤪😅

A post shared by Barbie® (@nickiminaj) on

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Lífið

Qu­een og Adam Lambert koma fram á Óskarnum

Lífið

Punis­her og Jessi­ca Jones síðust úr Mar­vel af Net­flix

Matur

Dill missti einu ís­lensku Michelin-stjörnuna

Auglýsing

Nýjast

Skál! fær viður­kenningu frá Michelin

Smyrill á tólftu hæð: „Virtist alveg sama um okkur“

Forritið Tudder: „Eins og Tinder fyrir nautgripi“

Dásamlegar heimagerðar beyglur

Ás­dís Rán setur Söru Heimis stólinn fyrir dyrnar

Crowninn eins og elsta barnið

Auglýsing