Eig­end­ur katt­ar­ins Leó fóru með hann að eld­gos­in­u í Geld­ing­a­döl­um í dag og sam­kvæmt björg­un­ar­sveit­ar­fólk­i sem þau rædd­u við er þett­a í fyrst­a sinn sem kött­ur heim­sæk­ir gos­ið. Ólaf­ur Björn, ann­ar eig­and­a katt­ar­ins, seg­ir Leó hafa vak­ið mikl­a lukk­u við gos­stöðv­arn­ar á Twitt­er-síðu sinn­i.