Leik­ar­inn Or­land­o Blo­om birt­i mynd af húð­flúr­i sem hann fékk sér til heið­urs níu ára göml­um syni sín­um í síð­ust­u viku. Glögg­ir að­dá­end­ur leik­ar­ans tóku þó eft­ir því að nafn son­ar Or­land­o, Flynn, var staf­að vit­laust á húð­flúr­in­u.

Nafn Flynn hafð­i ver­ið flúr­að á Or­land­o í mors-kóða á­samt fæð­ing­ar­deg­i hans og tíma.

Frynn í staðin fyrir Flynn

Independ­ent grein­ir frá því að fljót­leg­a eft­ir að Or­land­o birt­i mynd­in­a bent­u fylgj­end­ur hans á Insta­gram hon­um á að það vant­að­i komm­u á staf­inn „L“ í kóð­an­um svo í raun og vera stóð „Frynn“ á húð­flúr­in­u.

Í gær birt­i Or­land­o nýja mynd af húð­flúr­in­u sem hafð­i ver­ið lag­fært.

„Loks­ins var gerð rétt komm­a! Hvern­ig ger­ir mað­ur svon­a mis­tök?“ Skrif­að­i leik­ar­inn við nýju mynd­in­a og leyfð­i hlæj­and­i tjákn kall­i að fylgj­a með færsl­unn­i.