Hin eftirsóttu Emmy verðlaun voru afhent í gær en rétt eins og þegar um aðrar slíkar hátíðir eru að ræða þá er það ekki síður klæðnaður stjarnanna sem vekur eftirtekt heldur en verðlaunin sjálf. Samkvæmt tímaritinu Vanity Fair sigruðu þessar stjörnur rauða dregilinn með glæsilegum kjólum sínum.

Leikkonan Regina King klæddist sérhönnuðum kjól frá Jason Wu.
Julia Louis-Dreyfus var svo sannarlega glæsileg í Oscar de la Renta kjól.
Sandra Oh í fagurbleikum kjól frá Zac Posen.
Phoebe Waller-Bridge í rómantískum kjól frá Monique Lhullier.
Susan Kelechi Watson í kjól frá Badgley Mischka.
Betty Gilpin í klassískum og glæsilegum kjól frá Jason Wu.
Catherine O'Hara í sérsaumuðum kjól frá Greta Constantine.
Jodie Comer í kjól frá Tom Ford.
Rachel Brosnahan í kjól frá Elie Saab.
Anna Chlumsky í J. Mendel kjól.