Sonur tónlistarmannsins Friðriks Róbertssonar, betur þekktur sem Flóni og kærustu hans Hrafnkötlu Unnarsdóttur er kominn í heiminn.

Flóni greindi frá komu drengsins á samfélagsmiðlum í dag með fallegri mynd þar sem Flóni heldur í hendi hans sem liggur í spítalavöggu.

Drengurinn er fyrsta barn þeirra beggja.

Lífið á Fréttablaðinu óskar parinu til hamingju!

Fréttablaðið/Skjáskot