Fleiri Þristar, vélar af gerðinni DC-3 og C-47 hafa lent á Reykjavíkurflugvelli í dag. Vélarnar hafa komið frá Bandaríkjunum síðustu daga en ferðinni er heitið til Frakklands þar sem þær taka þátt í athöfn til minningar um Normandí þann 6. júní. Þann dag verða 75 ár liðin frá innrásinni í Normandí en í henni tóku margir þristar þátt á sínum tíma.

Ljósmyndari Fréttablaðisins kom við á vellinum síðdegis í dag og tók nokkrar myndir.

Fréttablaðið/Stefán Karlsson
Fréttablaðið/Stefán Karlsson
Fréttablaðið/Stefán Karlsson
Fréttablaðið/Stefán Karlsson