Tón­list­ar­mað­ur­inn Jón Jóns­son og eig­in­kon­a hans og tann­lækn­ir­inn, Haf­dís Björk Jóns­dótt­ir, eru nú orð­in for­eldr­ar í fjórð­a sinn.

Jón greind­i sjálf­ur frá komu barns­ins á tón­leik­um í kvöld í Eld­borg en það kom gestum nokkuð á óvænt þegar hann bað gestina um að taka vel á móti Friðriki Dór Jónssyni og birti síðan mynd af öllum börnunum sínum fjórum og aldrei kom Friðrik Dór á svið.

Ekki er ljóst hvort Jón hafi verið að grín­ast eða ekki með nafnið, en barn­ið væri þá auð­vit­að al­nafn­i bróð­ur hans.

Jón til­kynnt­i um fjórð­a barn­ið í desember og birt­i fal­leg­a mynd af fjöl­skyld­unn­i með.