Lífið

Finnst að drottningin eigi að fá sér hunda­húð­flúr

Leikkonan Claire Foy leggur til að Elísabet Bretadrottning fái sér húðflúr niður handlegginn með hundunum sínum.

Claire Foy ræðir hve kalt henni var við tökur á nýjustu mynd sinni. Fréttablaðið/Skjáskot

Leikkonan Claire Foy var nú á dögunum í viðtali hjá spjallþáttastjórnandanum Seth Meyers, þar sem þau ræddu meðal annars hlutverk hennar sem Elísabet Bretadrottning í Crown þáttaröðinni og væntanlega kvikmynd hennar The Girl in the Spider's Web. Þetta skemmtilega viðtal má sjá hér að neðan.  

Um ansi létt og skemmtilegt viðtal var að ræða og fór vel á með þeim en þau ræddu meðal annars þann fjölda smáhunda sem drottningin hefur átt í gegnum tíðina og húðflúr sem Foy varð að bera í nýjustu kvikmynd sinni.

Komust þau á þá niðurstöðu að drottningin yrði hreinlega sjálf að fá sér húðflúr og þá helst upp allan handlegginn af smáhundunum sínum sem hún hefur átt í gegnum tíðina.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Lífið

Garðar kokkur brauðfæðir lávarðadeildina

Lífið

335 milljóna endur­greiðsla úr ríkis­sjóði til Ó­færðar 2

Tíska

Kominn tími á breytingar

Auglýsing

Nýjast

Hall­grímur kláraði 60 kíló á átta vikum

Doktor.is: Normal Disorder?

Margir hugsan­lega á ein­hverfurófi sem þurfa enga hjálp

Forréttindi fyrir nýjan höfund

Besta ástarsaga aldarinnar?

Heiða syngur sig frá á­falla­streitu­röskun

Auglýsing