Glamour

Fara saman á túr

Beyonce og Jay Z eru á leiðinni í tónleikaferðalag saman.

Jay Z og Beyonce

Hjónakornin Beyonce og Jay Z glöddu aðdáendur sína innilega í gær þegar þau tilkynntu að þau væru á leiðinni í tónleikaferðalag saman næsta sumar. 

Túrinn nefnist On The Run II en þau fóru saman síðast á tónleikaferðalag árið 2014. Fréttirnir tilkynntu þau á Instagram síðu Beyonce. 

Túrinn byrjar í Cardiff í London þann 6 júní en miðasala hefst í lok þessar mánaðar. Til dæmis verður hægt að sjá þau, eitt frægasta par tónlistarheimsins, í Kaupmannahöfn þann 23 júní og svo í Stokkhólmi þann 25 júní. Miðasala hefst 19 mars og nokkuð ljóst að miðarnir verða fljótir að fara. 

Ef það eru einhverjir tónleikar sem manni langar að sjá í sumar .... 

Frá síðasta túr þeirra saman, On The Run, árið 2014.

A post shared by Beyoncé (@beyonce) on

A post shared by Beyoncé (@beyonce) on

A post shared by Beyoncé (@beyonce) on

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Glamour

Hitti Angelu Merkel í íslenskri hönnun

Glamour

Cynthia Nixon í framboð

Glamour

Cameron Diaz hætt að leika

Auglýsing

Sjá meira Lífið

Lífið

Hefðbundinn íslenskur matur slær í gegn

Lífið

Matur er mannsins megin

Fólk

Umvafinn ást

Lífið

Hjóla­bretta­sportið að rúlla aftur af stað

Lífið

Viðhaldið svíkur allt og hún er brjáluð

saga til næsta bæjar

Maðurinn á bak við bjórbannið

Auglýsing