Guð­mundur Felix Grétars­son birti mynd á sér ásamt dætradætrum sínum tveimur á Instagram í dag með textanum,

„Faðma barnabörnin mín á þann hátt sem ég gat ekki faðmað dætur mínar þegar þær voru á þessum aldri." þar sem stúlkurnar faðma afa sinn innileg, og Guðmundur ánægður á svip.

Guðmundur gekkst undir handaá­græðslu við axlir í janúar í fyrra, og getur nú tekið utan um fólkið sitt, sem aldrei fyrr.