Lífið

Þessi litli gaur er að springa úr hlátri

Það er svo hollt fyrir sálina að hlæja dátt.

Þessi litli gaur hlær svo innilega að maður verður að hlæja með. Fréttablaðið/YouTube

Hláturinn lengir lífið hefur löngum verið sagt og undir það tökum við heilshugar. Ungi herramaðurinn í myndbandinu á von á því að lengja líf sitt töluvert haldi hann áfram að hlæja svo inniega.

Mikill hlátur leysir gleðihormónið endorfín úr læðingi en það dregur verulega úr streitu. Hlátur er verkjastillandi og hefur slakandi áhrif. Hlátur styrkir ónæmiskerfið og hjartað. Hlæjum dátt og innilega því það er bráðhollt. 

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Lífið

Gula Parísar­tískan er ekki komin til Ís­lands

Lífið

Auður og GDRN meðal þeirra sem hlutu Kraum­sverð­launin

Lífið

Meg­han braut gegn hefðum með svörtu nagla­lakki

Auglýsing

Nýjast

Olli uppþoti með veldissprotanum í breska þinginu

Bílhurð tafði fund May og Merkel

Georg Bjarn­freða­son mættur aftur í aug­lýsingu VR

Í­hugaði að svipta sig lífi þegar nýrna­skiptin gengu ekki

Kona fer í stríð passar vel í banda­rískar að­stæður

Kristín Þóra valin í úr­vals­lið ungra evrópskra leikara

Auglýsing