Lífið

Þessi litli gaur er að springa úr hlátri

Það er svo hollt fyrir sálina að hlæja dátt.

Þessi litli gaur hlær svo innilega að maður verður að hlæja með. Fréttablaðið/YouTube

Hláturinn lengir lífið hefur löngum verið sagt og undir það tökum við heilshugar. Ungi herramaðurinn í myndbandinu á von á því að lengja líf sitt töluvert haldi hann áfram að hlæja svo inniega.

Mikill hlátur leysir gleðihormónið endorfín úr læðingi en það dregur verulega úr streitu. Hlátur er verkjastillandi og hefur slakandi áhrif. Hlátur styrkir ónæmiskerfið og hjartað. Hlæjum dátt og innilega því það er bráðhollt. 

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Lífið

Geir Ólafs ætlar að fylla Frí­kirkjuna fyrir Ægi Þór

Lífið

Fjós hugsað sem sauna

Lífið

Hita upp fyrir Ísland – Nígería

Auglýsing

Nýjast

Lífið

Ástfanginn Bieber

Kynningar

TREO – skjót verkun við mígreni og tilfallandi verkjum

Lífið

Lofar töfrandi og góðu partíi

Lífið

Hampaðu þínum eigin HM-bikar fyrir 5000 krónur

Lífið

Spilar nú á bragðlaukana

Fólk

„Sárt að hugsa að til séu vondar stjúpur“

Auglýsing