Lífið

Þessi litli gaur er að springa úr hlátri

Það er svo hollt fyrir sálina að hlæja dátt.

Þessi litli gaur hlær svo innilega að maður verður að hlæja með. Fréttablaðið/YouTube

Hláturinn lengir lífið hefur löngum verið sagt og undir það tökum við heilshugar. Ungi herramaðurinn í myndbandinu á von á því að lengja líf sitt töluvert haldi hann áfram að hlæja svo inniega.

Mikill hlátur leysir gleðihormónið endorfín úr læðingi en það dregur verulega úr streitu. Hlátur er verkjastillandi og hefur slakandi áhrif. Hlátur styrkir ónæmiskerfið og hjartað. Hlæjum dátt og innilega því það er bráðhollt. 

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Lífið

Sögufrægt einbýli á 250 milljónir

Lífið

Orka náttúrunnar bætir and­rúms­loftið

Lífið

Hvernig ríkið getur haldið á­fram að bruðla á fólki

Auglýsing

Nýjast

Charging Center One hleðslustöð

Katrín Tanja selur miðbæjarslotið

Fimmtugur forstjóri á fljúgandi ferð

Katrín Tanja selur 70 milljóna króna íbúð í Skugganum

Björn Leifsson veiddi „World Class“ fisk

Hrókurinn gerði gott gleði­mót á norður­hjara veraldar

Auglýsing