Lífið

Þessi litli gaur er að springa úr hlátri

Það er svo hollt fyrir sálina að hlæja dátt.

Þessi litli gaur hlær svo innilega að maður verður að hlæja með. Fréttablaðið/YouTube

Hláturinn lengir lífið hefur löngum verið sagt og undir það tökum við heilshugar. Ungi herramaðurinn í myndbandinu á von á því að lengja líf sitt töluvert haldi hann áfram að hlæja svo inniega.

Mikill hlátur leysir gleðihormónið endorfín úr læðingi en það dregur verulega úr streitu. Hlátur er verkjastillandi og hefur slakandi áhrif. Hlátur styrkir ónæmiskerfið og hjartað. Hlæjum dátt og innilega því það er bráðhollt. 

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Lífið

Byrjuð í ­með­ferð: „Ekkert stór­­­mál“ að missa hárið

Lífið

Garðar kokkur brauðfæðir lávarðadeildina

Lífið

335 milljóna endur­greiðsla úr ríkis­sjóði til Ó­færðar 2

Auglýsing

Nýjast

Kominn tími á breytingar

Hall­grímur kláraði 60 kíló á átta vikum

Doktor.is: Normal Disorder?

Margir hugsan­lega á ein­hverfurófi sem þurfa enga hjálp

Forréttindi fyrir nýjan höfund

Besta ástarsaga aldarinnar?

Auglýsing