Skip­u­leggj­end­ur tón­list­ar­há­tíð­ar­inn­ar G! Fest­i­val í Fær­eyj­um hafa til­kynnt að há­tíð­in fari ekki fram í ár vegn­a al­var­legs á­stands á eyj­un­um vegn­a far­ald­urs COVID-19. Þett­a sé afar mið­ur en það eina í stöð­unn­i.

G! Fest­i­val er önn­ur tveggj­a stærst­u tón­list­ar­há­tíð­a Fær­eyj­a á­samt Summ­ar­fest­i­val­ur­in. Hún hef­ur ver­ið hald­in síð­an 2002 og þyk­ir ein­stak­leg­a skemmt­i­leg­ur við­burð­ur.

Mið­a­haf­ar fá end­ur­greitt um leið og rekstr­ar­að­il­i há­tíð­ar­inn­ar fær fjár­magn frá yf­ir­völd­um í Fær­eyj­um. Von­ast er til að því ferl­i verð­i lok­ið fyr­ir sept­em­ber.

Há­tíð­in er hald­in í bæn­um Götu.
Mynd/Steinþór Helgi Arnsteinsson