Tísku­drottningin Elísa­bet Gunnars­dóttir og hand­bolta­maðurinn Gunnar Steinn Jóns­son hafa nefnt dóttur sína, sem kom í heiminn þann 5. októ­ber síðast­liðinn.

„Anna Magda­lena,“ skrifaði Elísa­bet á Insta­gram, undir fal­legri mynd af hjónunum með Önnu.

Hjónin eiga fyrir tvö börn, Ölbu Mist og Gunnar Manuel.

Lífið á Frétta­blaðinu óskar fjöl­skyldunni til hamingju með nafnið hennar Önnu.