Ráð dagsins:

Beikon ráð

Beikon er hægt að elda á ýmsan máta en ofnsteikt beikon gefur hina fullkomnu steikingu í hvert skipti. Það er hægt að frysta tilbúið beikon og flýta þannig fyrir öðrum máltíðum vikunnar.

Beikon snúningar slá ávallt í gegn. Snúið upp á beikon og leggið á plötu með bökunarpappír. Gott er að strá sesamfræjum yfir beikonið áður en það fer inn í ofninn. Bakið þar til snúningarnir eru orðnir stökkir.