Hanna Þóra velur hráefnið fyrir einfalda ketórétti sem hún ætlar að framreiða fyrir áhorfendur í næstu örþáttum, sem sýndir verða fimmtudag og laugardag. Þá verða nýir og spennandi ketóréttir fyrir valinu með léttu og sumarlegu ívafi. Hanna Þóra ætlar sýna hvernig á að útbúa ketó matarveislur fyrir alla fjölskylduna á einfaldan og fljótlegan máta.

Eldað með Hönnu Þóru eru örþættir eru sýndir á vef Fréttablaðsins. Þættirnir eru sýndir þrisvar í viku, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga fram í ágúst. Uppskriftirnar úr þáttunum munu birtast samdægurs á vef Fréttablaðsins.