For­eldr­ar Daða og Sig­rún­ar Birn­u í Gagn­a­magn­in­u ætla að hlýð­a fyr­ir­mæl­um son­ar síns og blás­a til Eur­o­vis­i­on veisl­u á heim­il­i sínu í Vörð­u­holt­i í Ása­hrepp­i.

„Það er ó­hætt hægt að segj­a að þett­a hafi ver­ið frá­bært. Við vor­um að sjá þett­a at­rið­i upp í fyrst­a sinn og fannst það stór­kost­legt,“ seg­ir stolt­ur Eur­o­vis­i­on pabb­inn Pét­ur Ein­ars­son, fað­ir Eur­o­vis­i­on stjörn­unn­ar Daða og bak­radd­a­söngv­ar­ans Sig­rún­ar Birn­u.

Pét­ur horfð­i á börn­in sín og tengd­a­dótt­ur rúll­a upp und­an­k­völd­in­u í Rott­er­dam og við­ur­kenn­ir að púls­inn hafi að­eins far­ið upp þeg­ar ræða Gísl­a Mart­eins var búin og Gagn­a­magn­ið var kynnt á svið. Hann var þó stress­aðr­i þeg­ar at­kvæð­in voru tal­in. „Þett­a venst ein­hvern veg­inn, þess­i at­hygl­i á þeim. Ein­hvern veg­inn samt skynj­ar mað­ur ekki að það séu 150 millj­ón­ir plús að horf­a. Mað­ur finn­ur það ekki.“

Pét­­ur er að von­um spennt­ur fyr­ir kvöld­in­u og held­ur Eur­o­vis­i­on­part­ý á­samt Björg­u eig­in­kon­u sinn­i.
Mynd/Aðsend

Mark­mið Daða var að kom­ast í úr­slit­in til að hægt verð­i að hald­a al­menn­i­legt Eur­o­vis­i­on part­ý á Ís­land­i. Ég ætla svo sann­ar­leg­a að fara eft­ir þeim fyr­ir­mæl­um,“ seg­ir hann, en dótt­ir Daða og Ár­ný­ar, Á­rór­a, er í ör­ugg­u fang­i afa og ömmu með­an Eur­o­vis­i­on geng­ur yfir.

„Við verð­um sex sam­an hér og Á­rór­a, sem er mik­ið part­ýlj­ón, þann­ig að það er ekki hægt að bú­ast við öðru en að hér verð­i stór­kost­legt kvöld.“

Alveg í skýj­un­um

Pét­ur og kona hans, Björg, hafa eðl­i­leg­a ver­ið í töl­u­verð­u sam­band­i við Rott­er­dam. Hann við­ur­kenn­ir að and­inn sé góð­ur á hót­el­her­bergj­un­um þar sem þau þurf­a að húka með­an beð­ið er eft­ir nei­kvæð­u Co­vid-próf­i. „Það er mjög súrr­e­al­ískt að þau séu þarn­a úti en föst á hót­el­her­bergj­um. Það er ab­s­úrd og mak­a­laust að þett­a sé eini hóp­ur­inn í keppn­inn­i sem er und­ir allt öðr­um hatt­i en aðr­ir.“

Hann seg­ir að hóp­ur­inn sé á­nægð­ur með hvern­ig hafi geng­ið og sé sátt­ur við sinn hlut, þrátt fyr­ir að vera lok­uð inni á her­bergj­um á hót­el­i. „Við erum alveg í skýj­un­um með þau. Finnst þett­a alveg frá­bært og flott at­rið­i.

Enda ekki ann­að hægt. Við mamm­a hans syngj­um bak­radd­ir í kafl­an­um You’re so fasc­in­at­ing og það er í há­stöf­um í bak­grunn­i af því að það heyr­ist svo vel í okk­ur Björg­u. Ég geng út frá því,“ seg­ir hann og hlær.