Kynningar

Einstakar vörur fyrir ungbörn með kveisu

Gripe Water frá Mommys Bliss er algerlega einstök vara og söluhæsta varan í Bandaríkjunum í sínum flokki. Vörurnar eru 100% náttúrulegar og úr lífrænu hráefni.

Margir kannast við ungbarnakveisu en Mommys Bliss hefur nú framleitt lífræna jurtadropa til að hjálpa börnum með meltingatruflanir.

Mörg ungbörn kljást við kveisu og geta verið margar ástæður þar að baki. Gripe Water var hannað til að hjálpa. Gripe Water eru 100% náttúrulegir jurtadropar úr lífrænu hráefni en þeir eru notaðir til að lina meltingartruflanir hjá börnum sem lýsa sér sem kveisa, loft í þörmum, hiksti og eða óværð. Hér er um að ræða milda blöndu sem hefur verið vinsæl lengi og notuð með góðum árangri.

• Örugg, náttúruleg og virk

• Inniheldur lífrænt engifer og fennel

• Virkar hratt og vel, yfirleitt á nokkrum mínútum

• 100% vegan

• Þarf ekki að geyma í kæli

Mommy’s Bliss Constipation Ease

Mommy’s Bliss Constipation Ease er einnig nýjung á Íslandi. Um er að ræða bragðgóða jurtadropa sem eru sérstaklega hannaðir til að vinna gegn hægðatregðu á mildan en áhrifaríkan hátt. Blandan inniheldur bæði jurtir og trefjar sem stuðla að eðlilegum hægðum og reglulegum þarmahreyfingum án aukaverkana. Í blöndunni eru fennel, túnfífill, magnesíum og trefjar sem saman vinna gegn hægðatregðu, uppþembu og öðrum óþægindum sem geta fylgt.

• Mild blanda fyrir börn frá 6 mánaða

• Ekkert alkóhól eða paraben

• Ekkert glúten, soja eða mjólk

• Engin gervi-, litar- eða bragðefni

• 100% vegan

Mommy’s Bliss fæst í apótekum og heilsuvörubúðum.

Gripe Water frá Mommys Bliss.
Mommys Bliss Constipation Ease.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Kynningar

„Finnst eins og ég sé að finna mig aftur“

Kynningar

Námskeið við allra hæfi

Kynningar

Heilsuvörur úr hafinu

Auglýsing

Nýjast

Friðrik Ómar fyrstur og Hatari síðastur

Eins og að klífa hæstu tinda heims

Margt er gott að glíma við

Konudagurinn, dagurinn hennar!

Leið eins og elti­hrelli

Freistandi konudagsréttir

Auglýsing