Snyrtilegt eldra einbýlishús við Sigtún 34 á Selfossi er falt fyrir 86,9 milljónir.

Um er að ræða 173,2 fermetra eign, auk 43,4 fermetra bílskúr sem hefur verið hannaður sem íbúð.

Í lýsingu eignarinnar á fasteignavef Fréttablaðsins segir að húsið skiptist í forstofu, þrjú svefnherbergi, eldhús, stofu, þvottahúsi, gestasnyrtingu, ásamt því að hafa verið endurnýjað verulega undanfarin ár.

Staðsetning eignarinnar mjög góð, en stutt er í nýjan miðbæ Selfoss, almenna þjónustu, skóla og íþróttamannvirki.

Húsið sem er byggt árið 1972.
Mynd/Árborgir fasteignasala
Fallegur og stór garður er í kringum í húsið.
Mynd/Árborgir fasteignasala
Eldhúsið er stílhreint með hvítum og dökkum skápum.
Mynd/Árborgir fasteignasala
Mynd/Árborgir fasteignasala
Mynd/Árborgir fasteignasala
Stofan er rúmgóð og björt.
Mynd/Árborgir fasteignasala
Mynd/Árborgir fasteignasala
Útihurðin heldur gömlum sjarma í húsinu.l
Mynd/Árborgir fasteignasala
Hvít og stílhreint baðherbergi með baðkar og sturtu.
Mynd/Árborgir fasteignasala
Mynd/Árborgir fasteignasala
Hjónaherbergið er afar rúmgott með skápum.
Mynd/Árborgir fasteignasala
Mynd/Árborgir fasteignasala
Mynd/Árborgir fasteignasala
Þvottahúsið er með pláss fyrir tvær þvottavélar og þurrkara. Draumur fyrir stóra fjölskyldu.
Mynd/Árborgir fasteignasala
Mynd/Árborgir fasteignasala
Bílskúrinn var útbúin snyrtileg sem íbúð og skiptist í forstofu, baðherbergi, 2 svefnherbergi og stofu/eldhús í opnu rými.
Mynd/Árborgir fasteignasala
Mynd/Árborgir fasteignasala
Mynd/Árborgir fasteignasala
Mynd/Árborgir fasteignasala