Glæsi­legt ein­býlis­hús í bú­garðs­stíl í Svarfaðar­dal er nú til sölu á 79,9 milljónir. Húsið er um­lukið gróðri og því fylgir gróður­hús og hænsna­kofi á­samt búst­ofni.

Fram kemur í aug­lýsingu Fast­eigna­sölu Akur­eyrar á fast­eigna­vef Frétta­blaðsins að um sé að ræða „afar gott og vandað ein­býlis­hús á vel gróinni og ræktaðri lóð í einum fegursta dal landsins“ sem sé Svarfaðar­dal, skammt frá Dakvík.

Það sé byggt fyrir sex­tán árum, 170 fer­metrar og fimm her­bergja með bíl­skúr. Það standi á 2.043 fer­metra leigu­lóð í eigu Dal­víkur­byggðar.

„Húsið er stað­sett í ná­grenni Dal­víkur, nokkurra mín. Akstur og tveggja mínútna akstur á skemmti­legan 9 holu golf­völl golf­klúbbsins Hamars,“ segir í aug­lýsingu Fast­eigna­sölu Akur­eyrar á fast­eigna­vef Frétta­blaðsins þar sem hægt er að sjá nánari upp­lýsingar um húsið.

Mynd/Fasteignasala Akureyrar
Mynd/Fasteignasala Akureyrar
Mynd/Fasteignasala Akureyrar
Mynd/Fasteignasala Akureyrar
Mynd/Fasteignasala Akureyrar
Mynd/Fasteignasala Akureyrar
Mynd/Fasteignasala Akureyrar
Mynd/Fasteignasala Akureyrar
Mynd/Fasteignasala Akureyrar
Mynd/Fasteignasala Akureyrar
Mynd/Fasteignasala Akureyrar
Mynd/Fasteignasala Akureyrar
Mynd/Fasteignasala Akureyrar
Mynd/Fasteignasala Akureyrar
Mynd/Fasteignasala Akureyrar
Mynd/Fasteignasala Akureyrar
Mynd/Fasteignasala Akureyrar
Mynd/Fasteignasala Akureyrar