Jóhanna Guðrún Jónsdóttir söngkona og fyrrum eiginmaður hennar Davíð Sigurgeirsson, hafa gengið frá sölu á einbýlishúsi sem þau áttu að Hrauntungu 6 í Hafnarfirði. Smartland greinir frá.

Húsið er 302 fermetrar að stærð á tveimur hæðum og var ásett verð 114 milljónir króna.

Jóhanna Guðrún og Davíð skildu í fyrra eftir að hafa verið gift í rúmlega tvö ár, en saman eiga þau tvö börn.

Ljós­mynd/​Gunn­laug­ur A. Björns­son
Ljós­mynd/​Gunn­laug­ur A. Björns­son
Ljós­mynd/​Gunn­laug­ur A. Björns­son
Ljós­mynd/​Gunn­laug­ur A. Björns­son
Ljós­mynd/​Gunn­laug­ur A. Björns­son
Ljós­mynd/​Gunn­laug­ur A. Björns­son