Knatt­­spyrn­u­mað­ur­­inn Eið­ur Smár­i Guð­john­sen og fyrr­v­er­­and­i eig­­in­­kon­a hans Ragn­h­ild­­ur Sveins­d­ótt­­ir hafa sett ein­b­ýl­­is­h­ús sitt í Foss­v­og­i á sölu. Sett verð eru 150 milljónir en fasteignamat eru tæpar 138 milljónir.

Um er að ræða bjart og fal­legt sex her­bergj­a, 233,5 fer­­metr­a ein­b­ýl­­is­h­ús á einn­i hæð. Hús­ið stendur við opið út­i­vist­ar­svæð­i í Foss­vog­in­um og er því hægt að njót­a út­sýn­is­ins þrátt fyr­ir að hús­ið sé ein hæð.

Eið­ur og Ragn­h­ild­­ur skild­u árið 2017 eft­­ir að hafa ver­ið gift í 23 ár. Árið áður ósk­að­i Toll­stjór­inn í Reykj­a­vík eft­ir nauð­ung­ar­söl­u á ein­býl­is­hús­i knatt­spyrn­u­­manns­ins. Eiði tókst hins veg­ar að gera upp skuld­in­a svo hús­ið var á­fram í eigu hjón­ann­a.

Fyrrum hjónin keyptu húsið árið 2005.
Mynd/Fasteignaljósmyndun
Húsið er á mjög eftirsóttum stað.
Mynd/Fasteignaljósmyndun