Edda Sif Páls­dótt­ir, sjón­varps­kon­a, og Vil­hjálm­ur Sig­geirs­son eign­uð­ust sitt fyrst­a barn þann 10. febr­ú­ar síð­ast­lið­inn. Það var lít­ill dreng­ur sem par­ið eign­að­ist.

Fað­ir Eddu Sifj­ar, Páll Magn­ús­son, til­kynnt­i um fæð­ing­u af­a­barns­ins á Fac­e­bo­ok síðu sinn­i í gær­kvöld­i.

„Þess­i litl­i kút­­ur á­kvað að líta dags­­ins ljós á mán­u­d­ag­­inn - þeg­ar afi hans var á þvæl­ing­i á norð­aust­­ur­h­orn­i lands­­ins. Það urðu mikl­­ir fagn­að­ar­f­und­­ir - a.m.k. af minn­i hálf­u - þeg­ar ég fékk loks­­ins að knús­a hann og kyss­a. Móð­ur og peyj­a heils­­ast vel!“ skrif­­ar Páll í færsl­u sinn­i.

Frétt­a­blað­ið ósk­ar par­in­u inn­i­leg­a til ham­ingj­u með dreng­inn.