Sam­fé­lags­miðl­a­stjarn­an og Cross­fit-kon­an Edda Fal­ak greind­i frá því á Insta­gram-síðu sinn­i að hún hefð­i feng­ið held­ur ó­venj­u­leg­a bón í gær í gegn­um eink­a­skil­a­boð þar.

Í skil­a­boð­un­um var hún spyrð hvort „kaup­a/plat­a“ mætt­i hana til að að dans­a eða stripp­a fyr­ir mann sem ætti að steggj­a í til­efn­i brúð­kaups hans. „Þett­a hljóm­ar kannsk­i skrýt­ið en hann er mik­ill fan og þett­a yrði bara fynd­ið,“ seg­ir í lok skil­a­boð­ann­a.

Skjáskot/Instagram Eddu Falak

„Ég ætla ekki að gera lít­ið úr stripp­ur­um eða döns­ur­um,“ seg­ir Edda á Insta­gram-síðu sinn­i en tók ekki vel í þess­a beiðn­i. Það sé ekki í boði fyr­ir fólk að skell­a sér í eink­a­skil­a­boð­in henn­ar, eða „slæd­að í dm hjá mér“ eins og hún orð­ar það, og spyrj­a hvort það væri hægt að kaup­a hana.

Slík­a þjón­ust­u hafi hún aldr­ei boð­ið upp á og aldr­ei gef­ið út að hún taki að sér að mæta í steggj­an­ir að stripp­a.

„Annað, fyr­ir hvern yrði þett­a fynd­ið?“ skrif­ar hún að lok­um.