25 ára ferill (sem strangt til tekið er ekki enn lokið)

9 vikur sem Bohemian Rhapsody var á toppi vinsældalistans í Bretlandi

3. sæti yfir best seldu smáskífur allra tíma í Bretlandi

72 ára – Freddie væri 72 ára í dag hefði hann lifað

26 ár – tíminn sem plötur Queen hafa samtals verið á vinsældalistum Bretlands (lengur en allar aðrar hljómsveitir)

15 breiðskífur