Lífið

Dóttir Stefáns minnist föður síns með fallegu mynd­bandi

Hin ellefu ára gamla Júlía, dóttir leikarans Stefáns Karls Stefáns­sonar heitins, birti í gær mynd­band á YouTu­be-rás föður síns þar sem hún minnist hans. Stefán lést þann 21. ágúst síðast­liðinn eftir erfið og lang­vinn veikindi.

Stefán Karl og börn. Skjáskot/YouTube

Hin ellefu ára gamla Júlía, dóttir leikarans Stefáns Karls Stefánssonar heitins, birti í gær myndband á YouTube-rás föður síns þar sem hún minnist hans með fallegum hætti. Stefán lést þann 21. ágúst síðastliðinn eftir erfið og langvinn veikindi.

Í myndbandinu má sjá myndir og klippur af Stefáni og skrifar Júlía eftirfarandi. „Ég mun sakna þín pabbi,“ og „Ég mun aldrei gleyma þér“. Þegar þessi frétt er skrifuð hafa 235 þúsund manns horft á myndbandið en rás Stefáns Karls er með 873 þúsund fylgjendur.

Undir myndbandinu stendur að það hafi verið birt með leyfi móður Júlíu, Steinunnar Ólínu Þorsteinsdóttur, og að markmið barnanna sé að ná gullhnappi á rás föður síns.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Lífið

Borgar­full­trúi pirrar sig á RÚV appinu

Lífið

Allir flokkar sýndir í beinni eftir mót­mæli Hollywood

Lífið

Raddirnar verða að heyrast

Auglýsing

Nýjast

Hanna flíkur úr ó­nýttum efna­lagerum

Eftir hundrað ár munu fleiri leika sér

Leyndarmál íslenskrar listasögu

Ætla að kné­setja kapítalið og selja nokkra boli

Líkt við Gaultier og Galliano

Í­huguðu nánast alla leikara í Hollywood fyrir Titanic

Auglýsing