Bergþór Ólason þingmaður Miðflokksins og Laufey Rún Ketilsdóttir starfsmaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins eignuðust stúlku 9. maí síðastliðinn. Smartland greinir frá.
Þar segir að Laufey hafi greint frá fæðingu dóttur þeirra á samfélagsmiðlum. Stúlkan er fyrsta barn þeirra saman, en á Bergþór eina dóttur úr fyrrahjónabandi.
Parið hefur verið saman frá þvi í mars í fyrra.