Ljósmyndarinn Dóra Dúna Sighvatsdóttir og Guðlaug Björnsdóttir viðskiptastjóri Viss og förðunarfræðingur eiga vona á stúlku í júní 2023.
Guðlaug deildi myndbandi í story á Instagram þar sem mátti sjá börn hennar sprengja kynjablöðru og út kom bleikt skraut.
Greint var frá því í vikunni að parið ætti von á sínu fyrsta barni en gleðitíðindunum deildu þær í sameignlegri færslu á samfélagsmiðlum á aðfangadag.
Dóra og Guðlaug trúlofuðu sig fyrr á þessu ári, eða þann 11. septermber.
Fyrir á Guðlaug þrjú börn úr fyrra sambandi, tvo syni og eina stúlku.

Fréttablaðið/Skjáskot