Tón­list­ar­mað­ur­inn Dan­í­el Ágúst Har­alds­son er fjórð­i dóm­ar­inn sem tek­ur þátt í Idol-stjörn­u­leit­inn­i í ár. Frá því var greint á vef Vís­is í morg­un en keppn­in verð­ur sýnd á Stöð 2 í vet­ur. Leit­in að kepp­end­um er haf­in og er hægt að skrá sig til leiks á vef Vís­is.

Fyrr í vik­unn­i var greint frá öðr­um dóm­ur­um sem eru þau Birg­itt­a Hauk­dal, Herr­a Hnet­u­smjör og Brí­et.

„Ég hlakk­a til þess að taka þátt í leit­inn­i að nýrr­i stjörn­u á söng­himn­in­um. Ég lít á dóm­ar­a­starf­ið sem skemmt­i­leg­a og krefj­and­i á­skor­un sem ég er til­bú­inn að tak­ast á við," seg­ir Dan­í­el Ágúst í við­tal­i við Stöð 2.