Alexandra Helga Ívars­dóttir og Gylfi Þór Sigurðs­son, frægustu ný­giftu hjón Ís­lands, eru nú stödd á Maldí­veyjum í brúð­kaups­ferð eftir brúð­kaup ársins við Como vatn á Ítalíu.

Alexandra hefur í dag birt glæsi­legar færslur af sér og Gylfa frá Maldívum í dag og það er ljóst að veðrið leikur við hjónin á Indlandshafi. Þau hafa verið nokkuð dug­leg að deila skemmti­legum færslun undan­farna daga

Þannig birti Alexandra jafn­framt glæ­nýja mynd af þeim hjónum í dag þar sem þau eru í sínu fínasta pússi en það er alveg ljóst að lífið leikur við þau um þessar mundir.

Fréttablaðið/Skjáskot
Fréttablaðið/Skjáskot
Fréttablaðið/Skjáskot