Band­a­rísk­a söng­kon­a Brit­n­ey Spe­ars vill að Jodi Mont­gom­er­y taki við af föð­ur sín­um Jam­i­e Spe­ars sem lög­ráð­a­mað­ur sinn. Frá þess­u grein­ir TMZ sem hef­ur und­ir hönd­un­um ný skjöl sem lög­fræð­ing­ar Brit­n­ey lögð­u fram við dóm­ar­a í Los Angel­es.

Jam­i­e hef­ur ver­ið lög­ráð­a­mað­ur Brit­n­ey í 13 ár eft­ir að söng­kon­an misst­i tök­in á lífi sínu eins og frægt var á sín­um tíma. Hún er nú 39 ára göm­ul og vill að Jodi, sem er ráð­gjaf­i henn­ar, taki við hlut­verk­i lög­ráð­a­manns af föð­ur sín­um. Sam­kvæmt gögn­um sem lög­fræð­ing­ar henn­ar lögð­u fram fer hún fram á að Jam­i­e segi af sér.

Sem lög­ráð­a­mað­ur dótt­ur sinn­ar hef­ur Jam­i­e haft yf­ir­ráð yfir nán­ast öll­um þátt­um lífs henn­ar, með­al ann­ars fjár­mál­um, ferl­i og sam­skipt­um við heil­brigð­is­starfs­fólk. Hann gaf frá sér hlut­verk­ið tím­a­bund­ið í sept­em­ber fyir tveim­ur árum og síð­an þá hef­ur Jodi sinnt hlut­verk­in­u. Fram kem­ur í gögn­un­um að söng­kon­an sé afar sátt við störf henn­ar.

Jam­i­e er þó enn lög­ráð­a­mað­ur yfir eign­um Brit­n­ey á­samt Bes­sem­er Trust. Hann gegn­ir því enn stór­u hlut­verk­i og hef­ur um­sjón með Bes­sem­er Trust með fjár­mál­um Brit­n­ey og við­skipt­a­á­kvörð­un­um.