Brauð & Co deildi uppskriftinni í færslu sem birt var á Instagram-síðu bakarísins. „Fyrirgefuð að þetta tók svona langan tíma en hún er loksins hér, kanilsnúðauppskriftin okkar,“ segir í færslunni. „Bakararnir okkar bjuggu til þessa „bakaðu þá heima“ uppskrift fyrir þig svo þú gætir loksins bakað þá yfir hátíðarnar.“

Uppskriftina að Brauð og Co kanilsnúðunum má finna í færslunni hér fyrir neðan: