Lífið

Borgar­full­trúi með barni

Kristín Soffía Jónsdóttir og Gestur Pálsson eiga von á sínu öðru barni saman.

Lífið leikur við borgarfulltrúann þessa dagana. Fréttablaðið/Stefán

Kristín Soffía Jónsdóttir, borgarfulltrúi Samfylkingarinnar í Reykjavík á von á barni en hún tilkynnir þetta á Instagram síðu sinni á mynd með barnsföður sínum, Gesti Pálssyni en parið á fyrir litla dóttur.

Ljóst er að þau eru gífurlega hamingjusöm og spennt fyrir framtíðinni.

„Í lífinu finnst mér ég gera fátt annað en að detta milli lukkupotta. Fann ástina í Gesti sem er hinn besti. Við fengum Maríu sem er eitt listaverk og í sumar er svo von á nýrri stækkun!

Erum glöð og spennt fyrir komandi barni og umfram allt þakklát fyrir þetta dásamlega líf,“ segir Kristín og lætur fylgja með hjartákn.

Fréttablaðið sendir parinu hamingjuóskir með væntanlegt kríli. 

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Lífið

Bitist um fyrsta hamborgarann

Lífið

Ungir Píratar með pizzukrók á móti bragði

Fólk

Fólk velur að eiga gott hjónaband

Auglýsing

Nýjast

Glasafrjóvgun í Prag skilaði tvíburum

Selma Björns­dóttir leik­stýrir ást­föngnum Shakespeare

Byrjuð í ­með­ferð: „Ekkert stór­­­mál“ að missa hárið

Garðar kokkur brauðfæðir lávarðadeildina

335 milljóna endur­greiðsla úr ríkis­sjóði til Ó­færðar 2

Kominn tími á breytingar

Auglýsing