Bóndadagurinn nálgast óðfluga og því langar okkur á frettabladid.is að skella í smá leik. Skráðu þinn besta bónda hér fyrir neðan og hann gæti unnið glæsilega vinninga! Drögum út á föstudaginn næstkomandi

Vinningar

Stracta Hótel ætlar að gefa bóndanum: Gjafabréf fyrir tvo í standard herbergi með morgunmat og þriggja rétta kvöldverði.

stracta_from_above.JPG


Lamb street food ætlar að gefa bóndanum: Gjafabréf fyrir tvo.

lamb streeet.png


Blush ætlar að gefa Flip orb múffu ásamt fleiri frábærum vinningum fyrir bóndann.

blush.png


Krauma ætlar að gefa bóndanum: Gjafabréf fyrir tvo í laugina og mat.

krauma.jpg


Smartsocks ætlar að gefa bóndanum 6 mánaða áskrift af sokkum og nærbuxum.

SS_Bondadagsleikur_1018x360_1.jpg


Árvirkinn ætlar að gefa bóndanum Remington MB4046 skeggsnyrtir að verðmæti 11.990 kr.

MB4046-1.jpg